Kalla
Old Norse Dictionary - kalla
Meaning of Old Norse word "kalla"
As defined by the Cleasby & Vigfusson Old Norse to English dictionary:
Old Norse word kalla can mean:kalla
- kalla
- að, with neg. suff., pres. kalliga, I call not, Gkv. 3. 8; kallar-a, Akv. 37; [an A. S. ceallian occurs once in the poem Byrnoth, and hilde-calla in Exodus, but in both instances the word is Danish; the word however occurs in O. H. G. challon, mid. H. G. kalle, but only in the sense to talk loud, and it is lost in mod. Germ.]:—to call, cry, shout; hver er sá karl karla er kallar um váginn? Hbl. 2; kallaði konungr ok bað létta af, Eg. 92; þá kölluðu allir ok mæltu, 623. 26; bónda-múgrinn æpti ok kallaði, FmS. i. 21; kalla hátt, Sturl. ii. 203; ek em rödd kallanda í eyðimörk, φϊνη βοωντος εν τη ερήμω, 625. 90; kalla kaldri röddu, Akv. 2: of the raven’s cry, hrafn hátt kallaði, Bkv. 11; hann kallaði þegar, bað þá eigi flýja, FmS. viii. 142; Þórir kallaði út á skipit, Ó. H. 136; þá lét hann kalla skip frá skipi, 182; þá kallaði Erlingr ok hét á lið sitt, id.
- kalla
- 2. to call, send for; síðan lét konungr kalla bændr, ok sagði at hann vill eiga tal við þá, Ó. H. 109; gékk hann til húsþings síns ok lét þangat kalla menn Svía-kouungs, 45; um kveldit kallaði konungr Áslák, FmS. vii. 161; konungr lét kalla til sín þá bræðr, Eg. 73: eccl., til þess er Guð kallaði hann af heiminum, FmS. ix. 383.
- kalla
- II. to say, call; þat kalla menn at …, people say that …, FmS. x. 277; Svíþjóð ena miklu kalla sumir eigi minni en …, Hkr. 5; at blótmenn kalla eigi, at …, Fagrsk. 18; en ef lands-dróttinn kallar svá, at …, n. G. l. i. 249; þér kallit guð ykkarn margar jartegnir göra, O. H. l. 108; kalla ek betra spurt en úviss at vera, SkS.; sumir menn kalla at eigi sé sakleysi í, þótt …, Ld. 64; þótt þeir kalli fé þetta með sínum föngum, 76.
- kalla
- 2. at kalla, so to say, nominally, not really; sáttir at kalla, nominally on good terms, FmS. vii. 246; ok vóru þá sáttir at kalla, Ó. H. 112, Gullþ. 66; létu sér líka þessa tilskipan at kalla, Ísl. ii. 355; þóat menn væri skírðir ok Kristnir at kalla, Eb. 274; Helgi var Kristinn at kalla (Christian by name) ok þó blandinn mjök í trúnni, FmS. i. 251; greri yfir at kalla, FS. 67; menn héldusk at kalla, ok gengu á land, Fb. ii. 73; þóat þeir hefði líf at kalla, Stj. 436.
- kalla
- 3. to assert; skal þess at bíða, ok kalla hann rjúfa sætt á yðr, Nj. 102; eru synir þínir heima? þat má kalla, segir hón, Fær. 264.
- kalla
- III. with prepp.; kalla á, to call on; hann kallaði á Karla, Ó. H. 136; Höskuldr kallar á hana, farðú hingat til min! segir hann, Nj. 2: to call on, invoke, þá kallaði hann á Guð ok hinn helga Ólaf konung, Ó. H. 242; kallaði hann þá til fulltings ser á Bárð, Bárð. 16. 13 new Ed.: to lay claim to, Snækollr kallaði á bú nokkur þar í eyjunum, FmS. ix. 423:—kalla eptir, to protest; en Kolbeinn kallar eptir ok vill eigi biskups dóm, Sturl. ii. 4:—kalla til e-s, to lay claim to (til-kall, a claim), to claim, demand; þótti nú sem dælst mundi til at kalla, Eg. 264, FmS. ix. 327; þessar eignir er hann kallaði áðr til, x. 414; kallaði hón til alls þess er aðrir áttu í nánd, Nj. 18; hann kallaði til fjár í hendr þeim, Ld. 300: to invoke, Bárð. 173:—kalla aptr, to recall, revoke, n. G. l. iii. 150, H. E. i. 477.
- kalla
- IV. to claim for oneself; kalla sér e-t; konungr kallaði sér allar Orkneyjar, FmS. i. 201; ok kallaði sér þá landit allt, vii. 180; at jarl kalli sér þat, FS. 132; ef menn skil á, ok kallar annarr sér, en annarr almenning …, hann er jörð þá kallar sér, Gþl. 451; kallaði Grímr hersir konungi allan arf hans, Landn. 213.
- kalla
- V. to call, name; kölluðu Karl, Rm. 18; skal þar kirkju kalla er hann vill, K. þ. K. 42; köllum karl inn skegglausa, Nj. 67; Mörðr hét maðr er kallaðr var gigja, 1; Einarr er þá var kallaðr Skjaldmeyjar-Einar, FmS. xi. 127; þessir menn vóru kallaðir skírðir, baptized nominally, called Christians, Ísl. ii. 399; Þórr sá er kallaðr er Ása-Þórr, Edda: ok má þat kalla hátta-fall, Skálda 210; þeir taka hann ok kalla njósnar-mann, Sturl. ii. 247; ef maðr kallar annan mann tröllriðu, n. G. l. ii. 326. VI. reflex, to call, tell, say of oneself; kallask sumir hafa látið fé, Ó. H. 58; hón talði upp harma sína þá er hón kallaðisk hafa fengit af Ólafi konungi, 191; konungr kallaðisk hann reynt hafa at góðum dreng, Ld. 60, Geisli 2.
- kalla
- 2. recipr., kallask á, to shout to one another; er okkr þá alhægt at kallask á fyrir tíðindum, FaS. ii. 65, Skálda 210.
- kalla
- 3. pasS. (rare), to be called; speki hans kallask sonr hans, Eluc. 4; er at réttu má kallask postuli Norðmanna, FmS. x. 371; þat er kallat, it is said, 656 C. 1; ok vísar svá til í sögu Bjarnar, at þeir kallaðisk jafnir at íþróttum, Grett. 133, cp. Bjarn. 38,—þeir lögðusk ofan eptir ánni, ok vóru ‘kallaðir’ jafnsterkir menn.
Possible runic inscription in Younger Futhark:ᚴᛅᛚᛚᛅ
Younger Futhark runes were used from 8th to 12th centuries in Scandinavia and their overseas settlements
Abbreviations used:
- A. S.
- Anglo-Saxon.
- f.
- feminine.
- Germ.
- German.
- id.
- idem, referring to the passage quoted or to the translation
- l.
- line.
- m.
- masculine.
- mid. H. G.
- middle High German.
- mod.
- modern.
- neg.
- negative.
- O. H. G.
- Old High German.
- pres.
- present.
- S.
- Saga.
- uff.
- suffix.
- v.
- vide.
- eccl.
- ecclesiastical.
- L.
- Linnæus.
- þ.
- þáttr.
- n.
- neuter.
- pr.
- proper, properly.
- recipr.
- reciprocally.
- cp.
- compare.
- pass.
- passive.
Works & Authors cited:
- Akv.
- Atla-kviða. (A. II.)
- Bkv.
- Brynhildar-kviða. (A. II.)
- Eg.
- Egils Saga. (D. II.)
- Fms.
- Fornmanna Sögur. (E. I.)
- Gkv.
- Guðrúnar-kviða. (A. II.)
- Hbl.
- Harbarðs-ljóð. (A. I.)
- Ó. H.
- Ólafs Saga Helga. (E. I.)
- Sturl.
- Sturlunga Saga. (D. I.)
- Fagrsk.
- Fagrskinna. (K. I.)
- Hkr.
- Heimskringla. (E. I.)
- Ld.
- Laxdæla Saga. (D. II.)
- N. G. L.
- Norges Gamle Love. (B. II.)
- O. H. L.
- Ólafs Saga Helga Legendaria. (E. I.)
- Sks.
- Konungs Skugg-sjá. (H. II.)
- Eb.
- Eyrbyggja Saga. (D. II.)
- Fb.
- Flateyjar-bók (E. I.)
- Fs.
- Forn-sögur. (D. II.)
- Gullþ.
- Gull-Þóris Saga. (D. II.)
- Stj.
- Stjórn. (F. I.)
- Fær.
- Færeyinga Saga. (E. II.)
- Nj.
- Njála. (D. II.)
- Bárð.
- Bárðar Saga. (D. V.)
- H. E.
- Historia Ecclesiastica Islandiae. (J. I.)
- Gþl.
- Gulaþings-lög. (B. II.)
- Landn.
- Landnáma. (D. I.)
- Edda
- Edda. (C. I.)
- K. Þ. K.
- Kristinn-réttr Þorláks ok Ketils = Kristinna-laga-þáttr. (B. I.)
- Rm.
- Rígsmál. (A. II.)
- Skálda
- Skálda. (H. I.)
- Fas.
- Fornaldar Sögur. (C. II.)
- Bjarn.
- Bjarnar Saga. (D. II.)
- Eluc.
- Elucidarium. (F. II.)
- Grett.
- Grettis Saga. (D. II.)