Svífa
Old Norse Dictionary - svífa
Meaning of Old Norse word "svífa"
As defined by the Cleasby & Vigfusson Old Norse to English dictionary:
Old Norse word svífa can mean:svífa
- svífa
- sveif, svifu, svifit; [Ulf. sweifan = διαλείπειν; A. S. swîfan; Engl. sway; Germ. schweben, schweifen]:—to rove, ramble, turn; sumir svifu at nautum, some rambled for the cows, Sturl. iii. 241; sveif hann þá til stofunnar, Gullþ. 62; hverr svífr at sinni eigu, Al. 117; sveinn sýsliga sveif til skógar, Hým.; láta skúturnar svífa suðr um Stað með landi fyrir vindi, to stand southwards before the wind, FmS. vii. 186; bændr kómu at svífandi (hence the mod. að-vífandi) ok drápu hann, overtook him of a sudden and slew him, viii. 414; kom höggit á öxlina ok sveif (= svaddi, bounded) ofan á bringuna, vii. 167; láta samþykki sitt S. til e-s, to sway one’s consent towards, to agree, 8; cp. létum svífa sáttmál okkur, Skv. 3. 39. (which is prob. the right reading for ‘síga’ of the Cod.); betri sígandi arðr en svífandi, BS. i. 139 (see arðr).
- svífa
- 2. to drift; sveif þá skipit frá landi, FmS. vi. 108, v. l.; skip Gregorii sveif upp á grunn, vii. 186; Sigfús (Sigfúsi v. l.) sveif at landi, BS. i. 139.
- svífa
- 3. imperS., with dat.; svífr skipinu fyrir straumi ok veðri, Þiðr. 313; sveif þá skipinu frá landi, FmS. vi. 108; sveif skipi hans á eyrina, x. 98; sveif öllum saman flotanum inn með ströndinni, viii. 222; sveif mjök stór-skipunum, vii. 264; sveif honum þar at, ix. 24; festa bátinn svá at ekki svífi frá, ii. 71; hann hélt svá at hvergi sveif, so that the boat swerved not, Grett. 125 A; sveif saman konungs skipinu ok Hallvarðar, FmS. viii. 385; en þegar þær hóf frá skipinu sveif þeim til ens vestra fjarðarins, Eb. 8; setstokkum sveif á land, FS. 123; þótt þér svífi af þessum ættjörðum, 21; segir Þórðr at svífi yfir hann, that he was taken suddenly ill, Sturl. iii. 286; svífr þá af honum, Grág. i. 14; þó svífr enn nokkut kynligt yfir þik, Ld. 328; svífr jarli því í skap, at láta …, FmS. x. 358; hinu sveif honum lengstum í hug, iii. 48; sveif honum því í skap … þessu sveif mér í skap, it shot through my mind, FaS. i. 342; svfr nú ymsu á mik, FS. 178.
- svífa
- II. reflex., svifask um, to make a sweep, bustle about; svífsk hann um, grípr upp einn asna-kjálka, Stj. 414; settisk síðan til matar ok sveifsk um sváfast, at þeir þrír fengi hvergi nærri jafn-skjótt etið sem haim, El. 2. in the phrases, svífask einskis, to shrink from nothing; and so, hann sveifsk (svífðisk Ed. from a paper MS.) einskis þess er honum bjó í skapi, Lv. 68; ganga undir vápn heljar-mannsins þess er einskis svífsk, BS. i. 290; nú er sú atför þeirra at þeir munu einskis ílls svívask, Nj. 240; Halli er sá orðhákr, at hann svífsk enskis, FmS. vi. 372; at þú mundir fás svífask, ok láta þér mart sóma, ii. 51, FS. 93. In mod. usage the weak form is often used in this phrase, e. g. hann svífist einskis, hann svífðisk eiuskiS.
Possible runic inscription in Younger Futhark:ᛋᚢᛁᚠᛅ
Younger Futhark runes were used from 8th to 12th centuries in Scandinavia and their overseas settlements
Abbreviations used:
- A. S.
- Anglo-Saxon.
- Cod.
- Codex.
- cp.
- compare.
- Engl.
- English.
- f.
- feminine.
- Germ.
- German.
- gl.
- glossary.
- l.
- line.
- m.
- masculine.
- mod.
- modern.
- prob.
- probably.
- S.
- Saga.
- Ulf.
- Ulfilas.
- v.
- vide.
- þ.
- þáttr.
- v. l.
- varia lectio.
- dat.
- dative.
- impers.
- impersonal.
- pers.
- person.
- e. g.
- exempli gratia.
- reflex.
- retlexive.
Works & Authors cited:
- Al.
- Alexanders Saga. (G. I.)
- Bs.
- Biskupa Sögur. (D. III.)
- Fms.
- Fornmanna Sögur. (E. I.)
- Gullþ.
- Gull-Þóris Saga. (D. II.)
- Hým.
- Hýmis-kviða. (A. I.)
- Skv.
- Sigurðar-kviða. (A. II.)
- Sturl.
- Sturlunga Saga. (D. I.)
- Eb.
- Eyrbyggja Saga. (D. II.)
- Fas.
- Fornaldar Sögur. (C. II.)
- Fs.
- Forn-sögur. (D. II.)
- Grág.
- Grágás. (B. I.)
- Grett.
- Grettis Saga. (D. II.)
- Ld.
- Laxdæla Saga. (D. II.)
- Þiðr.
- Þiðreks Saga. (G. I.)
- El.
- Elis Saga. (G. II.)
- Lv.
- Ljósvetninga Saga. (D. II.)
- Nj.
- Njála. (D. II.)
- Stj.
- Stjórn. (F. I.)