Þvengr

Old Norse Dictionary - þvengr

Meaning of Old Norse word "þvengr"

As defined by the Cleasby & Vigfusson Old Norse to English dictionary:

þvengr
m., gen. þvengjar, dat. þveng, pl. þvengir, þvengja, þvengjum; [Engl. thong; Dan. tvæng]:—a thong, latchet, esp. of shoes (skó-þvengr), Edda 71, Fas. i. 289; mjór sem þvengr, Skíða R.; þvengina í skónum, MaR.; kálfskinns-skúa loðna ok þar í þvengi langa ok á tinknappar miklir á endunum, Þorf. Karl. 374; klippa skinn tii þvengja, HallgR.; hann svarar öugu ok gaf honum skúa ok dró ór þvengina, of the stingy earl Neríð, Fas. iii. 9; slitnaði skó-þvengr hans, Nj. 74; stökk í sundr skó-þvengr hans, 143, Odd. 116; Egill hafði skúfaða skó-þvengi sem þá var siðr til, ok hafði losnat annarr þvengrinn … steig hann á þvengjar-skúfinn þann er dragnaði, Eb. 220; reyr-þvengr, frán-þ., eitr-þ., graf-þ., urð-þ., the reed-thong …, i. e. a snake, Lex. Poët.; Hjörleifr konungr var upp festr í konungs höll með skó-þvengjum sínum sjálfs millum elda tveggja … Á meðan vakti Hildr ok jós mungáti í eldana, ok kvað ‘Hjörleifi þat verra,’ hón leysti hann svá at hón hjó með sverði skó-þvengina (thus, we believe, to be emended for ‘ok kvað Hjörleif þar vera,’ etc., of the vellum), king H. was hung up in the king’s hall by his shoe-thongs between two fires … In the meantime H. kept awake, and poured ale into the fires, saying that this was worse (more tantalizing) for him; she then released him by cutting the thongs with a sword, Fas. ii. 34.

Possible runic inscription in Younger Futhark:ᚦᚢᛁᚾᚴᚱ
Younger Futhark runes were used from 8th to 12th centuries in Scandinavia and their overseas settlements

Abbreviations used:

Dan.
Danish.
dat.
dative.
Engl.
English.
esp.
especially.
etc.
et cetera.
f.
feminine.
gen.
genitive.
gl.
glossary.
i. e.
id est.
l.
line.
m.
masculine.
n.
neuter.
pl.
plural.
R.
Rimur.
þ.
þáttr.

Works & Authors cited:

Eb.
Eyrbyggja Saga. (D. II.)
Edda
Edda. (C. I.)
Fas.
Fornaldar Sögur. (C. II.)
Hallgr.
Hallgrímr Pétrsson.
Karl.
Karla-magnús Saga. (G. I.)
Lex. Poët.
Lexicon Poëticum by Sveinbjörn Egilsson, 1860.
Mar.
Maríu Saga. (F. III.)
Nj.
Njála. (D. II.)
Odd.
Stjörnu-Odda draumr. (D. V.)
Þorf. Karl.
Þorfinns Saga Karlsefnis. (D. II.)
➞ See all works cited in the dictionary

Back