ÖFIGR

Fornnordisk ordboksanteckning

ÖFIGR

Fornnordisk ordboksanteckning

Definitioner

1 ÖFIGR

or öfugr, adj., afigr, N. G. L. i. 376; in old writers contracted, öfgu, öfgir, etc., but in mod. usage uncontractcd throughout: [from af- and vegr; Ulf. ibuks = εἰς τα ὀπίσω; Swed. afvig; Dan. avet; Old Engl. awk (which survives in awk-ward), meaning left,—Fr. gauche]:—turning the wrong way, tail or back foremost; kálvar á beinum fram eða augu í huakka aptan, ok afgu líki öllu, N. G. L. i. 376; hljóp Gunnarr aptr yfir öfugr, Nj. 46: þat gékk öfugt um húsit ok annsælis, Eb. 268, Grett. 151; þat var bragð hans at hann gékk öfigr, Finnb. 246; öfigr féll hann aptr á bak, Skíða R.; hann stökkr út af vegginum öfugr, Fær. 112; skáru af fitjar ok bundu öfgar undir fætr sér, Ó. H. 152; Þórlaug drap við hendi öfgri, the back of the hand, Lv. 38; hjó hann öfgri hendi til Knúts konungs, Fms. xi. 367; þat er misvígi, ef maðr er viginn öfgum vápnum, with the butt-end of a weapon, N. G. L. i. 80: æfin hefir öfug verit, Fs. 8, v. l.; varð þat öfgu heilli, Róm. 181; mæla öfugt orð til e-s, Sturl. ii. 201; hvárigir lögðu öðrum öfugt orð, Grett. 113 new Ed.; öldr-mál öfug, Sdm.

Runskrift

ᚢᚠᛁᚴᚱ

Möjlig runskrift i yngre futhark

Använda förkortningar

Vanliga förkortningar

adj
adjective.
adj.
adjective.
ch
chapter.
Dan
Danish.
Dan.
Danish.
Engl
English.
Engl.
English.
etc.
et cetera.
f.
feminine.
Fr
French in etymologies.
Fr.
French in etymologies.
gl
glossary.
gl.
glossary.
l.
Linnæus.
m.
masculine.
mod
modern.
mod.
modern.
n.
neuter.
R.
Rimur.
Swed
Swedish.
Swed.
Swedish.
Ulf.
Ulfilas.
v.
vide, verb.
v. l.
varia lectio.

Verk & Författare

Eb.
Eyrbyggja Saga. (D. II.)
Finnb.
Finnboga Saga. (D. V.)
Fms.
Fornmanna Sögur. (E. I.)
Fr.
Fritzner’s Dictionary, 1867.
Fs.
Forn-sögur. (D. II.)
Fær.
Færeyinga Saga. (E. II.)
Grett.
Grettis Saga. (D. II.)
Lv.
Ljósvetninga Saga. (D. II.)
N. G. L.
Norges Gamle Love. (B. II.)
Nj.
Njála. (D. II.)
Ó. H.
Ólafs Saga Helga. (E. I.)
Róm.
Rómverja Saga. (E. II.)
Sdm.
Sigrdrífu-mál. (A. II.)
Sturl.
Sturlunga Saga. (D. I.)

Om

Fornnordisk Ordbok-projektet syftar till att tillhandahålla en omfattande och sökbar ordbok baserad på det legendariska verket av Cleasby-Vigfusson.

Inkluderar förkortningar, verk och författare, samt autentiska runinskrifter.

Support

Snabblänkar

Upphovsrätt © 2025 Fornnordisk Ordbok
"Fornjóts synir eru á landi komnir"