1 TOLLR
m. [A. S. and Engl. toll; Germ. zoll; Dan. told], a toll, esp. of excise duties; Íslendingar skulu engi toll gjalda í Noregi nema landaura, Grág. ii. 408; hverr maðr skyldi gefa toll til hofs (hof-tollr) sem nú kirkju-tíund, Landn. (Hb.) 259; hann fær toll af hverjum uppdal sem útnesi, Fms. x. 185; læsa hafnir ok taka þar toll af, xi. 321; tollr kirkjunnar, Vm. 91; spyrr hann um skuld sína—Hann kvaðsk eigi vita, hvat til mundi verða um slíka tolla, Njarð. 396; tíundir vóru þá öngar en tollar vóru þá til lagðir um land allt, Bs. i. 55; hafði hann þá tekjur allar af sveitunum ok sauða-toll, a sheep-tax, Sturl. iii. 78; hafnar-t., a harbour-toll, Grág. ii. 401, Fs. 157,; skip-t. (q. v.), a ship-tax; hof-t., q. v.; vápna-t., N. G. L. iii. 80; Ólafs-tollr, D. N. v. 660; tollr Holts-kirkju, Bs. i. 737.
2 TOLLR
COMPDS: tollheimta, tollheimtumaðr, tolllaust.