1 yfir-konungr
m. an ‘over-king,’ supreme king; vera y. bræðra sinna, Fms. i. 8; y. á Írlandi, x. 415; y. flestra annarra at ríki ok auðæfum, vii. 95; y. í Noregi, Fb. ii. 37; þó var Knútr konungr y. allra þeirra, Fms. xi. 201; Julius Cæsar var fyrstr Romverja y. alls heims, Ver. 39, Rb. 398, 412.