1 tigund
f., older and better form than tegund, see below; [akin to tiginn, tign]:—a kind, sort, species; at hverr sé mundang-maðr í þeirri tigund (condition of life) sem hann er í skipaðr, Sks. 496 B; hverrar stéttar ok tegundar sem hann er, H. E. i. 432; stéttar eðr tigundar, D. N. ii. 504; þau orð er þeirra tigund hæfi (where tigund is = tign), Sks. 432 B; hversu menn skulu landnám taka hverr í sína tigund, N. G. L. i. 239; rakkar tveir …, eigi þóttusk menn sét hafa slíkar görsimar í þeirri tegund, Fas. iii. 45: the phrase, ekki tegund, not a whit; ágætastir hlutir, hverr í sinni tegund, Fms. ii. 285; æxla ættir sínar hverr í sínu kyni ok tigund, Sks. 12 new Ed.; sjau þau er æt eru af tegund, Ver. 8; hann gleymir svá sinnar tegundar (sex) ok náttúruligs eðlis, Stj. 78.