1 varða
u, f. [Germ. warte], a beacon; hann bað þá göra þar vörðu til minnis, Orkn. 208.
2 varða
2. a pile of stones or wood to ‘warn’ a wayfarer; in Icel. varða is the popular name of stone cairns erected on high points on mountains and waste places, to ‘warn’ the wayfarer as to the course of the way, (in the Tyrolese Alps they are called ‘daube’ = Icel. þúfa, q. v.); hann reisti þar vörðu hjá dysinni, Hrafn. 9; varða á hálsinum fyrir sunnan Stiga-bæli. Dipl. v. 19; hæðir þær er heita Hallbjarnar-vörður … því eru þrjár vörður á þeirri hæðinni en fimm á hinni, Landn. 153; haug eða stóra vörðu, Stj. 182; náttmála-varða, Þórð. 58 (see náttmál); dagmála-varða, of piles of stones by which the ‘day-marks’ are fixed: freq. in local names, Vörðu-fell, Holtavörðu-heiðr, Landn., map of Icel.