1 svipan
f. a ‘swoop,’ suddenness; þessi atburðr varð með svá skjótri svipan, at …, Nj. 144; kasta með harðri svipan, quickly, Fas. i. 67; sverða s., the’swoop of swords’ poët., Skv. 2. 19: a fight, þar varð hörð s., Fms. viii. 317; varð hörð s. um hríð, ix. 257, 311; svipan þeirra frá ek snarpa, Nj. (in a verse).
2 svipan
II. the nick of time, critical moment, in battle; í þeirri s. féll Þorgils, Eg. 92, Fms. vi. 78, v. l.; féllu menn hans í þessi s., Fms. ii. 313; í þessi s., Ld. 244, Fb. ii. 355 (ský-svipan, Fms. v. 80, l. c.), Fms. x. 365 (in all these instances of a battle); varla vitum ver hver s. í er, Njarð. 378.