1 LÓFI
a, m., proncd. lói, [Ulf. lôfa to render ράπισμα and ραπίζειν; Scot. loof]:—the hollow of the hand, palm, Sturl. i. 42, Ísl. Þjóðs. ii. 556, Fms. iii. 180; henni lágu þrír fingr í lófa, Bs. i. 462, v. l.; stakk í lófa sér, Eg. 211; mun ek bera þat í lófa mér níu fet, Fms. x. 251; klappa lófa á hurð, Fb. iii. 583; klappar á dyr með lófa sín, Fkv.; ok lét brenna spánuna í lófa sér, Ó. H. 197, Post. 645. 60:—the phrases, hafa allan lófa við, to strain every nerve, Al. 151; legg í lófa karls, Ísl. Þjóðs. i. 28, Skíða R. 114 (of a beggar’s alms); það er ekki í lófana lagt, ’tis no easy matter; klappa lof í lófa, to clap hands in triumph; leika á lófum, to be borne on one’s hands; en Leifr leikr á lófum, ok hefir virðing sem konungs-barn mundi hafa, of a spoilt child, Sturl. i. 2, cp. Edda 88 (the verse).
2 LÓFI
2. a measure, handbreadth, 732 B. 5. lófa-tak, n. a show of hands, a division by show of hands as in England; samþykkja með lófataki, N. G. L. iii. 10; lét hinn sami Rafn í Lögróttu höndum upp taka, ok göra með lófataki útlaga alla þá menn, Bs. i. 763.