1 létti
a, m. alleviation, relief, easing; e-m til létta, Karl. 207, Mag. 160; Bósi kveðsk vænta mikils létta af konungi, Fas. iii. 200, Bs. ii. 81; engir þeir sem upp höfðu gefit sinn part vildu nokkurn létta undir leggja, they would lend no help, Grett. 153.
                        2 létti
2. the pulley above the bed of a sick person is called létti.
                        3 létti
3. in the adverb. phrase, af létta, outright, plainly, Germ. frischweg; Grettir spurði at tíðendum, en Barði segir af létta slík sem vóru, Grett. 73 new Ed.; spyrr hón hann af stórvirkjum sínum, en hann sagði allt af létta, Fb. i. 278; sætt vara gör með létta, not straight, Eb. (in a verse).
                        4 létti
COMPDS: léttibyrðingr, léttadrengr, léttimöttull, léttiskip, léttivinátta.