1 kærleikr
m. (-leiki, a, m.), love, charity.
                        2 kærleikr
2. often in pl. intimacy; hann var í miklum kærleik við konung, Eg. 406; Þórir var þá í hinum mestum kærleikum við konung, 171; þá görðisk kærleikr mikill með þeim, Fms. i. 57; var hann þar um vetrinn með konungi í kærleikum miklum, Ó. H. 94; eru með þeim enu mestu kærleikar, Nj. 268; komsk hann í ena mestu kærleika við konung, Eg. 12; nú er Þórólfr þar í allmiklum kærleikum með konungi, 29.
                        3 kærleikr
3. in the N. T., ἀγάπη, charitas in the Vulgate, is usually rendered by kærleikr, and, if with the article, the weak form is used in gen., dat., and acc., but the strong in nom., thus, stundið eptir kærleikanum, 1 Cor. xiv. 1; þóað eg talaði tungum Englanna og mannanna og hefði ekki kærleikann, … þóað eg fjöllin úr stað hrærði, en hefði ekki kærleikann …, but, kærleikrinn er þolinmóðr, kærleikrinn vandlætir eigi, … vonin, trúin, kærleikrinn, en kærleikrinn er mestr af þessum, 1 Cor. xiii, Vídal., Pass. passim; kjötligr k., carnal love, Stj. 131.