1 FLYTJA
pres. flyt: pret. flutti; sup. flutt:—to cause to flit, carry, Gísl. 133; flytja vöru til skips, Nj. 4, Skálda 163, Eg. 125, 194: of trade, to export or import, þenna fjárhlut f. menn þaðan, Sks. 184; kaupmenn er mest gæði flytja landi þessu, Fms. vii. 122; frillu þá er þú hefir flutt af Noregi, Ld. 34.
2 FLYTJA
2. metaph., flytja fórn, to bring an offering, Sks. 781.
3 FLYTJA
β. to perform; flytja skírslu, járnburð, Ld. 58, Fms. viii. 149, Hkr. ii. 229.
4 FLYTJA
γ. to proclaim, preach; hvaða skiru hann flytti, 625. 90: pass., Fms. x. 161: to recite, deliver a poem, speech, etc., flytja kvæði, Ísl. ii. 222; flytja ræðu, to deliver a sermon (mod.): metaph., var sú vísa mjök flutt, the verse was much repeated, went abroad, Fms. i. 48: pass. to be told, Stj. 59, K. Á. 200.
5 FLYTJA
δ. to help, plead, intercede; flytja eyrindi, Fms. x. 44, v. l.; göfgir menn fluttu þetta mál með honum, Fms. i. 13; nú hefi ek flutt sem ek mun at sinni, Hrafn. 17; cp. af-flytja, to disparage: pass., Sks. 185 B.
6 FLYTJA
ε. to entertain, support; flytja úmegð, Mar. (Fr.): pass. to support oneself, Bs. i. 705.
7 FLYTJA
II. reflex. to flit, migrate; hann fluttisk til fjalls upp, Fms. x. 411; fluttisk þá herrinn, ix. 353; fluttusk þeir upp í árós einn, Landn. 57: láta skjóta báti ok fluttisk út á skipit, Nj. 133, Fms. xi. 143; flytjask þeir Ólafr þangat ok kasta akkerum, Ld. 76: ef þér flytisk eigi ór höfninni, Ísl. ii. 127; flytjask fram, to pass, succeed tolerably, Helgi kvað sér við slíkt hafa fram flutzk nokkura stund, Fms. v. 257: þó at nú flytisk fram búið er þú ert við, Band. 2.
8 FLYTJA
III. part. flytjandi, in the phrase, f. eyrir, movables, money, Grett. 90, Ám. 3, Pm. 22, Dipl. iii. 6.
9 FLYTJA
β. a conveyer, Grág. ii. 358: metaph. a promoter, Ó. H. 126, Glúm. 349.