1 STALLI
a, m. [see stallr], an (heathen) altar; moldina undan stallanum þar er Þórr hafði á setið, Eb. 8; stóð þar stalli á miðju gólfinu sem altari, ok lá þar á hringr einn mótlauss … á stallanum skyldi ok standa hlautbolli … umhverfis stallann var goðunum skipat í afhúsinu, 10; baugr tvíeyringr skyldi liggja í hverju höfuðhofi á stalla, Landn. 258, Stj. 335; engi maðr skal hafa í húsi sinu staf eðr stalla, N. G. L. i. stalla-hringr, m. the altar-ring, see above, Eb. 230; vinna eið at stalla-hring, Landn. 89, Hrafn. 16.