1 vægð
f. mercy, forbearance; biðja vægðar, Stj. 579, 582; vægð ok miskunn, 180, H. E. i. 237, 239; eiga öngrar vægðar ván, Edda 89; skipa málum til vægðar, Fms. x. 409; fyrir útan allar vægðir, Sks. 518 B; þat er til vægðar mætti komask þetta mál, Háv. 57, passim. vægðar-lauss, adj. merciless, exacting, Sks. 583, Fms. v. 162; úþyrmr ok vægðarlauss stormr, Bær. 5: neut. as adv., falla vægðarlaust, Sks. 582; heimta v., Orkn. 98, Thom. 425.